logo-for-printing

Efnahagur Seðlabanka Íslands

08. maí

Apríl

Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 946,6 ma.kr. í lok apríl og lækkuðu um 1,1 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar eignir námu 34,6 ma.kr. og lækkuðu um 474 m.kr. og erlendar eignir námu 911,9 ma.kr. og lækkuðu um 642 m.kr.

Skuldir Seðlabanka Íslands námu 851,1 ma.kr. og hækkuðu um 2,1 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar skuldir námu 769,4 ma.kr. og hækkuðu um 550 m.kr. og erlendar skuldir námu 81,7 ma.kr. og hækkuðu um 1,6 ma.kr.

Staða gjaldeyrisforðans nam 911,7 ma.kr. og lækkaði um 641 m.kr. í apríl.


Næsta birting: 07. júní 2024


Umsjón

Gagnamál | adstod@sedlabanki.is