logo-for-printing

Tryggingafélög

19. ágúst

Júní 2024

Heildareignir vátryggingafélaga námu 335,2 ma.kr. í lok júní. Af heildareignum námu eignir skaðatryggingafélaga 315,4 ma.kr. og eignir líftryggingafélaga 19,7 ma.kr.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 269,8 ma.kr. og erlendar eignir námu 65,4 ma.kr.

Innlendar skuldir félaganna námu 164,7 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 149,1 ma.kr. Erlendar skuldir vátryggingafélaga námu 396 m.kr.

Í lok júní nam eigið fé tryggingafélaga 170,1 ma.kr. og lækkaði um 10,4 ma.kr. á milli mánaða.

Vegna innleiðingar á IFRS 17 reikningsskilastaðli í uppgjöri tryggingafélaga er brot í tímaröðum um iðgjaldakröfur og iðgjaldaskuld í janúar 2023.


Næsta birting: 17. september 2024


Umsjón

Gagnamál | adstod@sedlabanki.is