Staða markaðsverðbréfa
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=5c1b270f-645a-11ef-9bbe-005056bccf91
30. ágúst
Júlí 2024
Staða markaðsskuldabréfa nam 3.431,9 ma.kr. í lok júlí 2024 og lækkaði um 1,4 ma. kr. í mánuðinum. Staða ríkisbréfa hækkaði um 13,2 ma.kr. og ríkisvíxlar hækkuðu um 12,2 ma.kr. Bankabréf og -víxlar hækkuðu samtals um 6,4 ma.kr. Hlutdeildarskírteini sjóða námu 1.078,7 ma.kr. og markaðsvirði skráðra hlutabréfa á aðallista Kauphallar Íslands nam 2.644,6 ma.kr í lok júlí 2024.
Næsta birting:
30.
september 2024
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni