Verðbréfafjárfesting
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=d6ad6a81-7cee-11ef-9bbf-005056bccf91
30. september
Ágúst 2024
Nettó verðbréfafjárfesting var jákvæð um 24,3 ma.kr. í ágúst 2024. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru jákvæð um 26,9 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með skammtímaskuldaskjöl útgefnum af hinu opinbera. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru jákvæð um 2,6 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.
Næsta birting:
29.
október 2024
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni