Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=5d3628d2-ac31-11ef-9bc1-005056bccf91
27. nóvember
Október 2024
Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 1.309,4 ma.kr. í október og hækkuðu um 20,0 ma.kr. milli mánaða. Eignir verðbréfasjóða námu 155,8 ma.kr. og hækkuðu um 1,9 ma.kr., eignir fjárfestingarsjóða námu 524,4 ma.kr. og hækkuðu um 7,8 ma.kr. og eignir fagfjárfestasjóða námu 629,3 ma.kr. og hækkuðu um 10,4 ma.kr.
Fjöldi sjóða í lok október var 243 sem skiptist í 37 verðbréfasjóði, 77 fjárfestingarsjóði og 129 fagfjárfestasjóði.
Næsta birting:
03.
janúar 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni