Verðbréfafjárfesting
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=8ca5edff-ad97-11ef-9bc1-005056bccf91
29. nóvember
Október 2024
Nettó verðbréfafjárfesting var jákvæð um 8,6 ma.kr. í október 2024. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru jákvæð um 21,1 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með hlutdeildarskírteini. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru jákvæð um 12,5 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.
Næsta birting:
30.
desember 2024
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni