Gjaldeyrisforði og tengdir liðir
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=464cef1a-b895-11ef-9bc2-005056bccf91
13. desember
Nóvember 2024
Vergur gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 903,4 ma.kr. í lok nóvember og hækkaði um 10,5 ma.kr. milli mánaða.
Nettó útgreiðslur gjaldeyriseigna Seðlabankans og ríkissjóðs fyrir næstu 12 mánuði eru áætlaðar um 4,5 ma.kr. miðað við lok nóvember samanborið við 4,6 ma.kr. miðað við lok október.
Nettó útgreiðslur gjaldeyriseigna Seðlabankans og ríkissjóðs fyrir næstu 12 mánuði eru áætlaðar um 4,5 ma.kr. miðað við lok nóvember samanborið við 4,6 ma.kr. miðað við lok október.
Næsta birting:
21.
janúar 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni