Lífeyrissjóðir
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=e69bfcb4-c9c5-11ef-9bc2-005056bccf91
09. janúar
Nóvember 2024
Eignir lífeyrissjóða námu 8.203,6 ma.kr. í nóvember og hækkuðu um 162,8 ma.kr. á milli mánaða. Þar af voru eignir samtryggingadeilda 7.289,8 ma.kr. og séreignadeilda 913,8 ma.kr.
Innlendar eignir lífeyrissjóða námu 4.928 ma.kr. og hækkuðu um 47,3 ma.kr. á milli mánaða. Innlend markaðsskuldabréf námu 2.647,2 ma.kr. og hækkuðu um 14,4 ma.kr. og innlend hlutabréf og hlutdeildarskírteini námu 1.176,9 ma.kr. og hækkuðu um 28,7 ma.kr. Innlend útlán námu 678,8 ma.kr. og hækkuðu um 4,3 ma.kr.
Erlendar eignir lífeyrissjóða námu 3.275,6 ma.kr. í lok nóvember og hækkuðu um 115,5 ma.kr. milli mánaða. Erlend hlutabréf og hlutdeildarskírteini námu 3.206,2 ma.kr. og hækkuðu um 114,9 ma.kr. og innlán í erlendum innlánsstofnunum hækkuðu um 3,3 ma.kr. og námu 8,8 ma.kr.
Hrein eign lífeyrissjóða nam 8.189,6 ma.kr. í lok nóvember.
Innlendar eignir lífeyrissjóða námu 4.928 ma.kr. og hækkuðu um 47,3 ma.kr. á milli mánaða. Innlend markaðsskuldabréf námu 2.647,2 ma.kr. og hækkuðu um 14,4 ma.kr. og innlend hlutabréf og hlutdeildarskírteini námu 1.176,9 ma.kr. og hækkuðu um 28,7 ma.kr. Innlend útlán námu 678,8 ma.kr. og hækkuðu um 4,3 ma.kr.
Erlendar eignir lífeyrissjóða námu 3.275,6 ma.kr. í lok nóvember og hækkuðu um 115,5 ma.kr. milli mánaða. Erlend hlutabréf og hlutdeildarskírteini námu 3.206,2 ma.kr. og hækkuðu um 114,9 ma.kr. og innlán í erlendum innlánsstofnunum hækkuðu um 3,3 ma.kr. og námu 8,8 ma.kr.
Hrein eign lífeyrissjóða nam 8.189,6 ma.kr. í lok nóvember.
Næsta birting:
04.
febrúar 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni