03. desember 2004
Ræða Birgis Ísl. Gunnarssonar á morgunverðarfundi Verslunarráðs í dag
Birgir Ísl. Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, flutti ræðu á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands á Grand Hóteli í dag í kjölfarið af útkomu ársfjórðungsrits Seðlabankans, Peningamála.
Yfirskrift fundarins var: Er stöðugleika ógnað' - Álit Seðlabankans á stöðu og horfum í efnahagsmálum og viðhorf viðskiptalífsins.
Að ræðuflutningi Birgis loknum voru pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa viðskiptalífsins.
Ræðu Birgis er hægt að lesa í meðfylgjandi pdf-skjali: