logo-for-printing

05. janúar 2006

Fyrirlestur: Horfur í efnahagsmálum og hagstjórnarhlutverk Seðlabanka Íslands

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings og deildarstjóri rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands, flutti í gær fyrirlestur fyrir Félag löggiltra endurskoðenda um horfur í efnahagsmálum og hagstjórnarhlutverk Seðlabankans.

Við fyrirlesturinn studdist Þórarinn við skýringarmyndir í PowerPoint-skjali sem er aðgengilegt hér á vefnum.

Í fyrirlestrinum fjallaði Þórarinn m.a. um megindrætti peningastefnu Seðlabanka Íslands, um framkvæmd hennar og virkni, og um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum.

Meginatriði fyrirlestrarins er að finna í meðfylgjandi skjali:

Efnisatriði í fyrirlestri Þórarins G. Péturssonar, PP-skjal, 275 kb.

Til baka