logo-for-printing

21. nóvember 2006

Matsfyrirtækið Fitch Ratings gefur nýrri skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs Íslands lánshæfiseinkunnina AA-

Í dag gaf matsfyrirtækið Fitch Ratings nýrri skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs Íslands að fjárhæð einn milljarður evra lánshæfiseinkunnina AA- (e. Issuer Default rating (IDRs)). Þessi einkunn er í samræmi við lánshæfismatið á erlendum skuldbindingum ríkissjóðs Íslands sem var staðfest fyrr í þessum mánuði með neikvæðum horfum.

Hér má nálgast fréttatilkynningu Fitch Ratings

Til baka