05. september 2007
Economy of Iceland 2007
Ritið Economy of Iceland fyrir árið 2007 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Það hefur verið gefið út af Seðlabanka Íslands frá árinu 1987. Í ritinu er fjallað um gerð íslenska hagkerfisins. Því er fyrst og fremst ætlað að ná til lesenda erlendis, svo sem starfsfólks alþjóðlegra stofnana sem fjalla reglulega um efnahagsmál á Íslandi, til starfsmanna matsfyrirtækja sem meta lánshæfi íslenskra lántakenda, fjármálastofnana, erlendra fjárfesta, sendiráða og almennt til þeirra sem vilja kynna sér íslenskt hagkerfi.
Ritið er hér birt sem svokallað pdf-skjal. Sjá nánar:
Economy of Iceland 2007 (pdf-skjal)
Sjá hér síðu fyrir Excel-skjöl úr Economy of Iceland 2007
Sjá hér síðu fyrir Economy of Iceland