logo-for-printing

26. nóvember 2007

Málstofa um viðskiptahalla

Málstofa verður haldin þriðjudaginn 27. nóvember kl. 15:00 í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli.  Málshefjandi er Rósa B. Sveinsdóttir, hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands og ber erindi hennar heitið „Hegðun viðskiptahalla í jafnvægislíkani með mörgum kynslóðum“.

Sjá hér nánari upplýsingar um málstofur Seðlabanka Íslands.

Til baka