01. mars 2010
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á fjórða ársfjórðungi 2009
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 13 ma.kr. á fjórða ársfjórðungi, sem er 19 ma.kr. lakara en á fjórðungum á undan. Að áhrifum innlánsstofnana í slitameðferð frátöldum var hins vegar 10,1 ma.kr. afgangur. Rúmlega 21 ma.kr. afgangur var á vöruskiptum við útlönd og 8 ma.kr. afgangur var á þjónustuviðskiptum. Jöfnuður þáttatekna var hinsvegar neikvæður um rúmlega 40 ma.kr.
Sjá nánar frétt nr. 3/2010 um greiðslujöfnuð við útlönd:
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á fjórða ársfjórðungi (pdf-skjal)