14. maí 2010
Erindi aðalhagfræðings um þróun hagkerfis á Íslandi síðustu árin
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti í morgun erindi fyrir gesti bandarísks háskóla, Lehigh University, um ris og fall íslenska hagkerfisins, og um framtíðarhorfur.
Erindið var á ensku og nefnist: „Iceland: From boom to bust and back again.“
Við flutning erindisins studdist Þórarinn við efnisatriði í meðfylgjandi skjali:
Efnisatriði í erindi aðalhagfræðings fyrir gesti frá Lehigh-háskóla (PPT-skjal)