04. mars 2011
Yfirlýsing seðlabankastjóra á fundi með þremur þingnefndum um peningastefnuna
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti yfirlýsingu í upphafi opins fundar með þremur nefndum Alþingis í morgun, en tilefnið var að gera grein fyrir peningastefnu Seðlabanka Íslands og störfum peningastefnunefndar. Yfirlýsingin er hér meðfylgjandi.
Yfirlýsing seðlabankastjóra á fundi með þremur þingnefndum
Sjá ennfremur: Seðlabankastjóri á opnum nefndarfundi Alþingis