01. ágúst 2012
2. rit: Erlend verðbréfaeign innlendra aðila í árslok 2011
2. rit
Dagsetning: ágúst 2012
Efni: Erlend verðbréfaeign innlendra aðila í árslok 2011
Alþjóðleg könnun á landaskiptingu erlendrar verðbréfaeignar hefur verið framkvæmd af frumkvæði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins árlega frá árinu 2011. Meginmarkmið könnunarinnar er að bæta upplýsingar um verðbréfafjárfestingu milli landa en um 75 lönd taka þátt í henni. Könnunin er hluti af gagnaöflun fyrir eignahlutann í erlendri stöðu þjóðarbúsins.