logo-for-printing

02. desember 2014

Greiðslujöfnuður og erlend staða þjóðarbúsins á þriðja ársfjórðungi 2014

Bygging Seðlabanka Íslands og Esjan á bakvið

Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 48 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi 2014 samanborið við 5,6 ma.kr. hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan. Vöruskiptajöfnuður var óhagstæður sem nemur 9,9 ma.kr. en þjónustujöfnuður hagstæður um 80,2 ma.kr.

Fréttin um greiðslujöfnuð og erlenda stöðu á þriðja ársfjórðungi er aðgengileg í heild sinni hér:

Greiðslujöfnuður og erlend staða þjóðarbúsins á þriðja ársfjórðungi 2014.pdf    

Athygli er vakin á því að í dag er greining á undirliggjandi erlendri stöðu þjóðarbúsins einnig birt á vef Seðlabanka Íslands.

Til baka