logo-for-printing

02. desember 2014

Undirliggjandi erlend staða í lok þriðja ársfjórðungs 2014

Bygging Seðlabanka Íslands og Esjan á bakvið

Undirliggjandi erlend staða í lok þriðja ársfjórðungs 2014 er metin neikvæð um 885 ma.kr. eða 46% af vergri landsframleiðslu. Til samanburðar var undirliggjandi staðan í lok annars ársfjórðungs talin neikvæð um 916 ma.kr. Hefur undirliggjandi staðan því batnað um 31 ma.kr. eða um 1,5% af vergri landsframleiðslu á þriðja ársfjórðungi.

Sjá hér fréttina í heild um undirliggjandi stöðu:

Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins í lok þriðja fjórðung árs 2014.pdf

 

Til baka