logo-for-printing

07. maí 2015

Viðtal við seðlabankastjóra í Irish Independent

Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Írska dagblaðið Irish Independent birtir í dag viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra sem tekið var í tengslum við ráðstefnu Institute of International and European Affaris í Dublin á Írlandi í síðustu viku. Í viðtalinu seðlabankastjóri meðal annars spurður um samanburð á reynslu Íra og Íslendinga eftir fjármálakreppuna.

Viðtalið við Má Guðmundsson seðlabankastjóra í Irish Independent er aðgengilegt hér: The Iceland man cometh.

Sjá einnig stutt viðtal sem birt var í fyrri viku: Capital controls hindering growth: Iceland bank boss.

Til baka