logo-for-printing

19. maí 2015

Áhugasamir skólakrakkar í heimsókn í Seðlabankanum

Nemendur úr Víðistaðaskóla
Áhugasamir nemendur úr Víðistaðaskóla í Hafnarfirði komu í heimsókn í Seðlabankann í dag og fræddust m.a. um ýmislegt er tengist útgáfu peninga og verðbólgu. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri af þeim og kennara þeirra.
Til baka