logo-for-printing

06. október 2015

Útgáfu og kynningu á Fjármálastöðugleika frestað

Bygging Seðlabanka Íslands
Útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki hefur verið frestað um nokkra daga. Áður ákveðin útgáfudagsetning reyndist óheppileg í ljósi þess að ekki tókst að ljúka lögboðnu samráðs- og kynningarferli er varðar mögulega nauðasamninga, sem fjallað er um í viðauka skýrslunnar. Ný útgáfudagsetning verður birt fljótlega. Kynningin á efni ritsins fellur því að sjálfsögðu einnig niður.
Til baka