logo-for-printing

11. desember 2015

Útgáfa 3.0 af handbók þjóðhagslíkans Seðlabanka Íslands

Bygging Seðlabanka Íslands

Útgáfa 3.0 af handbók þjóðhagslíkans Seðlabanka Íslands, QMM, hefur verið gefin út. Nýja útgáfan felur í sér nokkra endurskoðun á fyrri útgáfu. Þannig er m.a. endurmat á efnahagssamböndum byggt á nýjustu gögnum frá Hagstofu Íslands. Auk þess hefur umgjörð innlends vinnumarkaðar verið endurskoðuð.

Nánar má lesa um breytingar á nýju útgáfunni á bls. 13-15 í QMM-handbókinni.

Handbókina er að finna undir „Peningastefna/Efnahagsspá“ ásamt uppfærðri líkanaskrá og stikaskrá.

Sjá nánar: Efnahagsspá

Til baka