logo-for-printing

12. október 2016

Kynning Hörpu Jónsdóttur á Fjármálastöðugleika

Harpa Jónsdóttir

Harpa Jónsdóttir, starfandi framkvæmdastjóri Fjármálastöðugleikasviðs, kynnti helstu atriði í nýútkomnu riti, Fjármálastöðugleiki 2016/2, á sérstökum kynningarfundi í Seðlabanka Íslands í morgun. Meðfylgjandi eru efnisatriði í kynningu Hörpu.

Sjá hér: Efnahagsleg skilyrði eru í meginatriðum hagstæð .... áhætta gæti þó verið að byggjast upp.

Til baka