logo-for-printing

08. nóvember 2016

Uppfærðar hagtölur um efnahag Seðlabanka Íslands

Bygging Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands birtir reglulega nýjar og uppfærðar hagtölur. Í gær voru birtar hér á vef bankans uppfærðar tölur um efnahag Seðlabanka Íslands. Þar kemur m.a. fram að heildareignir Seðlabanka Íslands hafi numið 924,2 ma.kr. í lok október að skuldir bankans hafi numið 863,6 ma.kr. í lok október. Upplýsingar af þessu tagi eru reglulega birtar á svæði fyrir hagtölur hér á vef bankans.

Sjá hér upplýsingar um efnahags Seðlabanka Íslands.

Sjá hér ýmsar hagtölur.

Til baka