logo-for-printing

28. nóvember 2016

Seðlabankastjóri í viðtali í þættinum Sprengisandi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri
Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali á Sprengisandi Bylgjunnar í gærmorgun. Þar fór seðlabankastjóri yfir rökin fyrir þeirri ákvörðun peningastefnunefndar að halda vöxtum Seðlabankans óbreyttum. Jafnframt ræddi seðlabankastjóri um samspil stjórnar peningamála við aðra þætti hagstjórnar og bar jafnframt stöðuna hér á landi saman við það sem er á þeim hagstjórnarsvæðum sem við berum okkur gjarnan saman við.

Viðtalið við seðlabankastjóra er birt á vef Bylgjunnar í tveimur hlutum:

Fyrri hlutinn er hér: Viðtal við seðlabankastjóra á Bylgjunni 27.11.2016, fyrri hluti

Síðari hlutinn er hér: Viðtal við seðlabankastjóra á Bylgjunni 27.11.2016, síðari hluti
Til baka