
05. september 2017
Erindi aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands um ástand og horfur í efnahagsmálum

Hér má nálgast skjal með efni sem Þórarinn studdist við þegar erindið var flutt: Ástand og horfur í efnahagsmálum. Fyrirlestur Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, hjá Félagi atvinnurekenda 5. september 2017.