logo-for-printing

13. september 2017

Greiðslumiðlun í ágúst 2017

Bygging Seðlabanka Íslands

Í dag voru birtar uppfærðar tölur um greiðslumiðlun hér á vef Seðlabanka Íslands. Þar kemur fram að heildarvelta innlendra greiðslukorta hafi numið 81,2 ma.kr. í síðasta mánuði , sem er 3,3% meira en í ágúst 2016. Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í ágúst 2017 nam 33,1 ma.kr. sem er 6,6% aukning á milli ára.

Sjá nánar hér: Greiðslumiðlun í ágúst 2017.

Til baka