
28. mars 2018
Erindi Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra um peningastefnu

Erindið er aðgengilegt hér: Þrílemma, tvílemma eða málamiðlun á milli hornalausna. Erindi Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra um vandamál peningastefnu í litlu, opnu hagkerfi við óheftar fjármagnshreyfingar, flutt á fundi Rótarý-félags Reykjavíkur/austurbær 27. mars 2018.