logo-for-printing

05. apríl 2018

Vefútsending frá ársfundi Seðlabankans í dag

Bygging Seðlabanka Íslands

Ársfundur Seðlabanka Íslands verður haldinn í dag, fimmtudaginn 5. apríl 2018. Þar verður meðal annars gerð grein fyrir ársreikningi bankans. Á fundinum flytja ávörp og ræður þau Þórunn Guðmundsdóttir, formaður bankaráðs, Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og verður hægt að fylgjast með honum  í vefútsendingu hér á vef bankans.

Útsendingin verður aðgengileg hér.

Til baka