logo-for-printing

18. maí 2018

Fyrirlestur aðalhagfræðings hjá Samiðn í dag

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt fyrirlestur um stöðu efnahagsmála á fundi sambandsstjórnar Samiðnar í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði Þórarinn m.a. um búhnykki, viðskiptaafgang, hagvöxt, atvinnu, verðbólgu og launaþróun.

Fyrirlestur Þórarins er aðgengilegur hér: Ástand og horfur í efnahagsmálum. Fyrirlestur Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands 18. maí 2018.

Til baka