
06. júní 2018
Erindi Liikanen seðlabankastjóra Finnlands í Hörpu í dag

Erkki Liikanen hefur verið seðlabankastjóri Finnlands frá árinu 2004 en lætur af störfum í júlí nk. Hann hefur á síðustu árum einnig verið þekktur á alþjóðlegum vettvangi fyrir að hafa stýrt nefnd um umbætur á bankakerfi Evrópusambandsins, m.a. varðandi mögulegan aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Yfirleitt er vísað til skýrslu nefndarinnar sem Liikanen-skýrslunnar.
Vinsamlegast skráið þátttöku hér.