
12. september 2018
Fundargerð peningastefnunefndar

Hér birtist fundargerð fundar peningastefnunefndarinnar 27. og 28. ágúst 2018, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, vaxtaákvörðunina 29. ágúst og kynningu þeirrar ákvörðunar.
Fundargerð peningastefnunefndar ágúst 2018