
05. nóvember 2018
Reynsla af tilfærslu fjármálaáhættu yfir landamæri

Við flutning erindisins studdist Lúðvík við gögn í meðfylgjandi kynningarskjali: Icelandic experience of cross-border transmission of financial stability risk. Lúðvík Elíasson, 4th Policy Research Conference of the ECBN, 18-19 September 2018, Ljubljana.