logo-for-printing

05. nóvember 2018

Viðtal við seðlabankastjóra í OMFIF Bulletin

Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Í nóvemberútgáfu OMFIF Bulletin, sem er rit sem gefið er út mánaðarlega af OMFIF (Official Monetary and Financial Institutions Forum), hefur verið birt viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra þar sem hann ræðir við Danae Kyriakopoulou, aðalhagfræðing OMFIF, um stefnu og aðgerðir er varðar fjármagnsflæði á milli landa, umbætur í bankastarfsemi og mikilvægi sjálfstæðis seðlabanka.

Ritið má nálgast hér: OMFIF Bulletin

 

Til baka