logo-for-printing

27. maí 2019

Skýrsla um þrautavaralán til Kaupþings og eftirmál þess

Bygging Seðlabanka Íslands

Skýrsla um veitingu þrautavaraláns til Kaupþings hinn 6. október 2008 og eftirmál þess hefur nú verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands.

Skýrsluna má nálgast hér:

Þrautavaralánið til Kaupþings. Skýrsla Seðlabanka Íslands 27. maí 2019.

Til baka