logo-for-printing

17. febrúar 2020

Niðurstaða athugunar á virðismatsaðferðum Landsbankans hf. við útlán til sex valinna viðskiptamanna og aðila tengdum þeim

Höfðatorg
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. frá mars til maí 2019. Niðurstaða lá fyrir í desember 2019.

Niðurstöðuna er að finna hér (sjá pdf-skjal).
Til baka