logo-for-printing

06. apríl 2020

EIOPA mælir með að vátryggingafélög grípi til aðgerða vegna COVID-19

Höfðatorg

Stjórn Evrópsku lífeyris- og vátryggingaeftirlitsstofnunarinnar (EIOPA) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna COVID-19 faraldursins. Þar mælir EIOPA meðal annars með að vátryggingafélög hugi að varfærni í ákvarðanatöku varðandi arðgreiðslur og breytileg starfskjör. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands tekur undir tilmæli EIOPA og hvetur íslensk vátryggingafélög til að grípa til þeirra aðgerða sem ráðlagðar eru.

Yfirlýsing EIOPA

Til baka