logo-for-printing

28. maí 2020

Kynning aðalhagfræðings á efni Peningamála

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, hefur kynnt efni nýlegra Peningamála á fundum með starfsfólki fjármálafyrirtækja síðustu daga, þ.e. Kviku, Arion banka, Landsbanka og Íslandsbanka. Í kynningunni fór hann meðal annars yfir áhrifin af COVID-19 farsóttinni, spá um mesta efnahagssamdrátt hér á landi á einu ári í heilda öld og spá um að verðbólga haldist áfram nálægt verðbólgumarkmiði.

Kynningarefni sem Þórarinn studdist við er aðgengilegt hér: Peningamál 2020/2.
Til baka