logo-for-printing

08. júní 2020

Fjármálaeftirlitið samþykkir yfirfærslu tiltekins rekstrarhluta GAMMA Capital Management hf. til Akta sjóða hf.

Höfðatorg
Þann 4. júní 2020 samþykkti Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands yfirfærslu tiltekins rekstrarhluta GAMMA Capital management hf. til Akta sjóða hf., sbr. 1. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Um er að ræða rekstur fagfjárfestasjóðanna EF 54 og VS-101. Yfirfærslan mun eiga sér stað þann 1. júlí nk.
Til baka