logo-for-printing

08. júní 2020

Fjárvakur – Icelandair Shared Services ehf. hefur afsalað sér innheimtuleyfi sínu

Höfðatorg
Fjárvakur – Icelandair Shared Services ehf., kt. 521202-2620, hefur afsalað sér innheimtuleyfi sínu, sbr. b-lið 1. mgr. 17. gr. a innheimtulaga nr. 95/2008. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands staðfesti afsal innheimtuleyfis Fjárvakurs – Icelandair Shared Services ehf. og miðast niðurfelling leyfisins við 26. maí 2020.
Til baka