logo-for-printing

15. júlí 2020

Brot Íslenska lífeyrissjóðsins gegn 37. gr. og 36. gr. e laga nr. 129/1997

Bygging Seðlabanka Íslands

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á eign Íslenska lífeyrissjóðsins í ákveðnum verðbréfasjóði 4. maí sl. sem sneri að því hvort fjárfestingin væri í samræmi við lögbundið hámark 6. mgr. 36. gr. c. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Niðurstaðan var að eign lífeyrissjóðsins hafi verið yfir lögbundnu hámarki laganna á tímabilinu maí til desember 2019. Fjármálaeftirlitinu var hins vegar ekki tilkynnt um brotið í samræmi við 37. gr. laga nr. 129/1997.

Sjá nánar: Brot Íslenska lífeyrissjóðsins gegn 37. gr. og 36. gr. e laga nr. 129/1997 


Til baka