
23. júlí 2020
Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar frá júní 2020

Fundargerð fyrir fund fjármálastöðugleikanefndar 22.-23. júní 2020
Meðfylgjandi mynd er af fjármálastöðugleikanefnd ásamt ritara hennar og fulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytis. Í neðri röð frá vinstri: Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, formaður nefndarinnar, Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri, varaformaður nefndarinnar, og Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri. Í efri röð frá vinstri eru Eggert Þröstur Þórarinsson ritari, Tómas Brynjólfsson, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytis, Bryndís Ásbjarnardóttir, Guðmundur Kr. Tómasson og Axel Hall.
Sjá hér nánari upplýsingar um nefndina.