04. september 2020
Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Varðar trygginga hf.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Verði tryggingum hf. í október 2019. Niðurstaða lá fyrir í apríl 2020.Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Varðar trygginga hf.