logo-for-printing

09. desember 2020

Varaseðlabankastjóri með erindi á fundi hjá Samiðn

Rannveig Sigurðardóttir

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær, þriðjudaginn 8. desember, erindi um stöðu efnahagsmála hjá Samiðn - sambandi iðnfélaga. Kynning Rannveigar bar yfirskriftina Efnahagshorfur og óvissa á tímum heimsfaraldurs og fjallaði um efnahagshorfur og aðgerðir Seðlabanka Íslands í ljósi COVID-19 farsóttarinnar.

Hér má finna kynningu sem Rannveig studdist við á fundinum: Kynning Rannveigar Sigurðardóttur á fundi Samiðnar 8. desember 2020

 

Til baka