logo-for-printing

15. desember 2020

Uppfærðar tölur um greiðslumiðlun

Krónur

Birtar hafa verið uppfærðar tölur um notkun greiðslukorta. Þar kemur m.a. fram að heildarvelta innlendra greiðslukorta hafi numið 81,5 ma.kr. í síðasta mánuði. Á tölunum sést að velta greiðslukorta í verslunum innanlands hefur aukist nokkuð en heildarvelta erlendra greiðslukorta dregist aðeins saman.

Sjá nánar hér: Greiðslumiðlun - Nóvember 2020.


Til baka