logo-for-printing

21. janúar 2021

Opinn fjarfundur á Alþingi um skýrslu peningastefnunefndar

Bygging Seðlabanka Íslands
Efnahags- og viðskiptanefnd hélt opinn fjarfund í dag, fimmtudaginn 21. janúar kl. 9:00, um skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrir síðari hluta ársins 2020. Gestir fundarins voru Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður nefndarinnar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns.

Fundinum var streymt á vef þingsins og sjónvarpsrás þess.
Nánari upplýsingar eru hér á vef Alþingis

Að loknum fundi má nálgast upptöku af fundinum hér.
Til baka