
25. mars 2021
Ríkislögreglustjóri birtir áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur komið áhættumatinu á framfæri við tilkynningarskylda aðila sem eru undir eftirliti stofnunarinnar og hvatt þá til þess að kynna sér efni þess og nota það við gerð eigin áhættumats samkvæmt 5. gr. laga nr. 140/2018. Nánari upplýsingar um eigið áhættumat tilkynningarskyldra aðila má finna hér.