logo-for-printing

14. apríl 2021

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 14. apríl 2021

Fjármálastöðugleikanefnd
Fjármálastöðugleikanefnd

Vefútsending í tilefni af yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 2021/1 fór fram 14. apríl. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og staðgengill formanns, og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabankans, gerðu grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og kynntu efni Fjármálastöðugleika 2021/1. 

Nánari upplýsingar um vinnu að fjármálastöðugleika má finna hér.

Tengla á útgefin rit er að finna hér

Upptaka frá vefútsendingu er aðgengileg hér fyrir neðan.

Til baka