
20. apríl 2021
Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis

Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands gefur Alþingi skýrslu um störf sín einu sinni á ári. Árið 2020 var fyrsta starfsár nefndarinnar. Nefndin hélt 10 fundi á árinu og tók 9 mál til meðferðar utan funda. Þá sendi nefndin frá sér tvær yfirlýsingar á árinu.
Sjá hér:
Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingis 2020